Hreinisvatn með lágt pH-gildi sem hentar viðkvæmri húð og inniheldur níasínamíð. Hreinsar farða og óhreinindi og kemur jafnvægi á fitu- og olíuframleiðslu húðarinnar.
Verð:2.999 kr.
Vörunúmer: 1231410
Vörulýsing
Hreinisvatn með lágt pH-gildi sem hentar viðkvæmri húð og inniheldur níasínamíð. Hreinsar farða og óhreinindi og kemur jafnvægi á fitu- og olíuframleiðslu húðarinnar. Hið lága pH-gildi tryggir að hreinsirinn fjarlægir ekki náttúrulegan raka og ertir ekki húðina, bæði við og eftir notkun.
Notkun
Hreinsivatnið er sett í bómull og strokið mjúklega yfir andlitið þar til farði og óhreinindi hafa verið fjarlægð.