The Dr Irena Eris contouring palettuna má nota á marga mismunandi vegu bæði til að skyggja og lýsa upp andlitið svo þú megir öðlast frísklegt og ljómandi útlit. Í öskjunni eru tveir mattir litir af sólarpúðri, einn í hlýjum litatón og annar í köldum. Kinnalitur og ljómandi highlighter í kampavínslit. Þökk sé fíngerðum perlum mun highligterinn veita andlitinu fallegan ljóma. Silkimjúk formúlan með vönduðu litarefni blandast fullkomlega við húðina og skilur eftir sig silkimjúka áferð sem endist lengi. Litasamsetningin er fullkomin til þess að skyggja (e. countour) andlitið. Litirnir blandast vel saman og hægt er að nota þá sem sólarpúður, kinnalit, til a lýsa (e. highligher) á andlit, augnlok sem augnskugga og á varir og augabrúnir. Fyrir allar húðtegundir bæði fyrir dag og kvöld förðun. Í öskjunni er stór spegill sem gott er að nota á ferðinni.