CENTELLA SOS PATCH er bólugel sem hefur áhrif strax við fyrstu notkun. Gelið dregur úr þrota og komur í veg fyrir sýkingu. Gelið myndar gegnsætt varnalag yfir svæðið sem það er borið á sem minnir á glæran húðplástur. Þessi verndandi filma kemur í veg fyrir að óhreinindi berast á vandamála svæðið á meðan gelið er að vinna. Á aðeins 24 klst er bólgan nánast horfin.
Formúlan inniheldur PHA, sem er milt sýru „peel“ sem dregur sýnilega strax úr stærð bólunar, það fjarlægir dauðar húðfrumur og stuðlar að endurnýjun húðar, sléttir á mildan hátt og bætir áferð.
Einnig inniheldur það þykkni af Centella Asiatica frá Suður-Kóreu sem hefur af róandi áhrif, Niacínamíð sem jafnar ásýnd án þess að þurrka og Panþenól sem dregur úr roða.
Geymsluvarúð: Vegna samsetningu á innihaldsefnum er möguleiki á að smá gasmyndun. Þetta hefur engin áhrif á virkni vörunnar og skaðar ekki á nokkurn hátt. En best er að geyma vöruna á köldum stað.
Prófað undir eftirliti húðlækna.
Vegan og sílikonlaus formúla