Sólarvörn fyrir líkama með hárri vörn bæði gegn UVB og UVA geislum sólarinnar. Áferðin er létt og skilur eftir sig jafna og góða áferð. Formúlan býr yfir Netlock tækni sem skilar sér í jafnri dreifingu filteranna. Formúlan er hönnuð fyrir húð sem fær einkenni sólarofnæmis.
Verð:2.499 kr.
Vörunúmer: 1208001
Vörulýsing
Sólarvörn fyrir líkama með hárri vörn bæði gegn UVB og UVA geislum sólarinnar. Áferðin er létt og skilur eftir sig jafna og góða áferð. Formúlan er rík af keramíðum sem styrkja varnir húðarinnar á meðan hún verndar hana. Formúlan býr yfir Netlock tækni sem skilar sér í jafnri dreifingu filteranna. Formúlan er hönnuð fyrir viðkvæma húð og húð sem fær einkenni sólarofnæmis hún inniheldur engin ilmefni.
Notkun
Berðu formúluna á líkama 30 mínútum áður en farið er út í sól. Mikilvægt er að bera sólarvörn aftur á húðina eftir 2 tíma samtals í sól.