Augnkrem frá Garnier sem inniheldur 4% C-vítamín, níasínamíð, koffein og bananaduft. Berið vöruna í kringum augun til að draga úr þreytumerkjum, dökkum baugum og fínum línum. Geymið aungkremið í kæli til að auka kælandi áhrifin. Formúlan inniheldur hreint C-vítamín sem er öflugt innihaldsefni sem birtir húðina, dregur úr fínum línum, gefur aukinn ljóma og fyllir húðina af andoxunarefnum. Bananapúður er náttúrulegt innihaldsefni sem hjálpar til við að bæta húðlitinn með tímanum. Augnkremið er prófað á öllum húðlitum og er vísindalega sannað að það dragi úr 8 tegundum af þreytumerkjum í kringum augun. Eftir 1 viku færðu bjartara augnvæði.