Þessi gelkenndi farðagrunnur býr yfir eiginleikum til að halda förðuninni allan daginn! Á sama tíma fær húðin mjúk fókusáhrif sem skilar sléttara og jafnara yfirbragði húðarinnar. Við bættum við orðinu „grip“ í vöruheitinu því það er sannarlega það sem þessi farðagrunnur gerir – hann grípur farðann svo hann helst á sínum stað í allt að 12 klukkustundir.
Formúlan býr yfir innihaldsefnum á borð við hýalúrónsýru og veitir húðinni raka, undirbýr hana og afmáir til fullkomnunar. Þessi farðagrunnur er glær svo hann er fullkominn fyrir allar húðgerðir og húðtóna.
Gelformúlan grípur farðann til að lengja endingu hans.
Veitir húðinni mjúk fókusáhrif.
Formúlan auðguð virkum innihaldsefnum til að veita húðinni heilbrigðara útlit og tilfinningu.
Gegnsæ áferð virkar fyrir allar húðgerðir og húðtóna.