Vefverslunarpantanir fyrir jól

Síðasti dagur til að panta í vefverslun og fá afhent fyrir jól er 18. desember

LEE STAFFORD

Style'n Go Gjafasett

Gjafakassi með vinsælustu hármótunarvörunum frá Lee Stafford. Settið samanstendur af hárfroðu, hármótunarbursta og þurrsjampó sem gefur hárinu stamari áferð.

Verð:3.199 kr.

Vörunúmer: 1235714