AVEDA
Nutriplenish Leave-in Conditioner
Sprey næring með hitavörn.
Verð frá:2.699 kr.
Vörunúmer: R01289
Algengt vandamál sem fólk glímir við varðandi hár er rakaleysi og ofþornun. Rakaleysi og ofþornun er ekki sama vandamálið, annað er leyst með raka og hitt með olíum.
Þess vegna var Nutriplensih vörulínan búin til. Hún færir hárinu bæði raka og olíu. Tæknibyltingin er svo fólgin í því að hárið heldur raka og olíu í 72 klukkustundir.
Nutriplenish Leave-in næringin er lauflétt næring sem er spreyjað á hárið. Næringin endurhleður hárið af raka og næringu í 72 klukkustundir, hún sér til þess að verja hárið við hitamótun, gegn UV geislum sólar sem þurrka hárið. Næringin sér líka til þess að hárið verður ekki flókið.
Hárið er mjúkt viðkomu og auðvelt er að móta það eftir notkun.
Hægt er að setja næringuna bæði í rakt hár og þurrt.
Varan inniheldur ekki silicone, sultated hreinsa, praben, gluten, jarðolíu eða petrolatum.
Hentar öllum týpum hárs.
Nurtriplenish vörulínan er vegan eins og aðrar Aveda vörur.
Hristið flöskuna. Spreyið á hreint rakt hár eða þurrt hárið fyrir extra næringu. Ekki hreinsa úr hárinu. Mótið hárið að vild.
Water\Aqua\Eau, Propanediol, Cetearyl Alcohol, Hydrolyzed Adansonia Digitata Extract, Kaempferia Galanga Root Extract, Punica Granatum (Pomegranate) Seed Oil, Chondrus Crispus (Carrageenan) Extract, Hydrolyzed Jojoba Esters, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Tocopherol, Sclerotium Gum, Glycerin, Behentrimonium Methosulfate, Lactic Acid, Polyglyceryl-10 Laurate, Hydroxypropyl Starch Phosphate, Peg-40 Hydrogenated Castor Oil, Fragrance (Parfum), Cinnamal, Farnesol, Benzyl Benzoate, Amyl Cinnamal, Citronellol, Citral, Hydroxycitronellal, Geraniol, Limonene, Linalool, Potassium Sorbate, Caprylyl Glycol, Cetrimonium Chloride, Phenoxyethanol <ILN47162>