Litsterk augnskuggapalletta sem býr yfir fjórum langvarandi augnskuggum þökk sé innbyggðum augnskuggagrunni formúlunnar. Augnskuggarnir búa yfir flauels-, satín, ál- og metaláferð.
Litur:
Verð frá:10.399 kr.
Vörunúmer: R02212
Vörulýsing
Fyrsta augnskuggaformúla Clarins með innbyggðum augnskuggagrunni. Augnskuggapallettan býr yfir 4 áköfum litum sem auðgaðir eru bambuspúðri, E-vítamíni sem veitir andoxunar- og verndunaráhrif, og augnskuggagrunn sem heldur áferðinni og ásetningunni sléttri í 12 klukkustundir.
Innihaldslýsing
TALC. SYNTHETIC FLUORPHLOGOPITE. CI 77499/IRON OXIDES. CI 77491/IRON OXIDES. CI 77742/MANGANESE VIOLET. CI 77891/TITANIUM DIOXIDE. CI 19140/YELLOW 5 LAKE. CI 77492/IRON OXIDES. DIMETHICONE. ZINC STEARATE. CAPRYLYL GLYCOL. PENTYLENE GLYCOL. BAMBUSA ARUNDINACEA STEM EXTRACT. SODIUM DEHYDROACETATE. DIISOSTEARYL MALATE. OCTYLDODECYL STEAROYL STEARATE. TOCOPHERYL ACETATE. SORBITAN SESQUIOLEATE [STM3808A/04]