Síðasti dagur til að panta í vefverslun og fá afhent fyrir jól er 18. desember

BÓK

Rauði krossinn á Íslandi - 100 ára saga

Rauði krossinn á Íslandi var stofnaður árið 1924. Hugsun stofnendanna var að bæta úr brýnni þörf í íslensku samfélagi fyrir betri og faglegri heilbrigðisþjónustu. Á þeirri öld sem Rauði krossinn hefur starfað á Íslandi hefur hann haft grundvallaráhrif á þróun samfélagsins og viðhorf almennings til aðstoðar við þá sem eru í neyð og vanda, hvar á jörðinni sem þeir búa.

Verð:11.299 kr.

Vörunúmer: 1234860