Ein af grundvallarreglunum í japanskri handverkshefð í er að hugað er að líftíma vörunnar allt frá framleiðslu til förgunar. TOTAL FINISH felur í sér eftirfarandi skuldbindingu okkar:
• Áfyllingarílátið er framleitt úr endurunnu PET. • Ytri umbúðirnar eru úr FSC®-vottuðu efni. Það efni er að hluta til úr „bagasse“, sem er trefjamassi sem fellur til við ræktun sykurreyrs.
Notkun
Smeygðu áfyllingunni varlega inn í öskjuna. Gættu þess að beita ekki óþarfa afli við þetta til að púðurmassinn haldist heill. Taktu límmiðan undir fyllingunni og settu á öskjuna, þá veistu hvaða lit þú ert með þegar þú verslar áfyllgingu næst.