Á allra vörum

Nú er hafið hvatningarátak til þjóðarinnar gegn heimilisofbeldi á Íslandi. Á allra vörum hefur tilkynnt næsta þjóðarátak, sem felst í hvatningu til þjóðarinnar um að byggja nýtt Kvennaathvarf.

Hagkaup er með til sölu varasett frá GOSH í öllum verslunum og í vefverslun og hvetur fólk til að kaupa varasettið og styðja þetta mikilvæga málefni.

KAUPA GLOSS