ATH. Veisluréttir eru uppseldir 12.-13. apríl

Velkomin í töfra­heim Build-A-­Bear

Build-A-Bear bangsaverksmiðjan er staðsett í Hagkaup Smáralind. Build-A-Bear er einstök upplifun sem þar sem börn og fullorðnir getað valið sér bangsa og tekið þátt í táknrænni athöfn þar sem hjarta er sett í bangsann um leið og þau óska sér. Bangsinn getur síðan verið klæddur upp með fjölbreyttu úrvali af skóm, fatnaði og fylgihlutum. Bangsinn fær nafnskírteini fyrir bangsann til staðfestingar á „afmælisdegi“ hans. Hér er hægt að skoða úrvalið af böngsum, fötum og fylgihlutum.