Allir út að hjóla!
Það er vor í lofti og hjólin okkar eru komin í verslanir. Við erum með hjól fyrir krakka á öllum aldri, skemmtileg þríhjól fyrir þau allra yngstu og upp í 29" fyrir þau eldri.
Hjólin eru fáanleg í öllum verslunum okkar, nema á Eiðistorgi og er mesta úrvalið í Smáralind, Skeifunni og Garðabæ - en flestar tegundir eru að sjálfsögðu fáanlegar í Kringlunni, Spöng og koma á Akureyri eftir helgi. Hjólin geta verið fáanleg í verslunum okkar, þrátt fyrir að einhver hjól séu uppseld í vefverslun.