Síðasti dagur til að panta í vefverslun og fá afhent fyrir jól er 18. desember

Um Bodyologist

Bodyologist er húðvörumerki sem vinnur einungis með innihaldsefni sem virka og eru með traust vísindaleg skjöl á bakvið sig. Innihaldsefnin eru sérstaklega valin þar sem þau í sameiningu auka virknina og bera sýnilegan árangur. 

Danskar gæða vörur

Vörurnar frá Bodyologist eru þróaðar og framleiddar í Danmörku. Þær eru allar 100% vegan og henta öllum kynjum, aldri og húðtýpum.