Síðasti dagur til að panta í vefverslun og fá afhent fyrir jól er 18. desember

Double Serum frá Clarins

Double Serum er ávallt með nýsköpun að leiðarljósi í flokki húðvara gegn öldrunarmerkjum og endurbætir sig í nýrri kynslóð með auknum krafti. Einstök tvíþætt formúlan, sem samanstendur af 95% innihaldsefna af náttúrulegum uppruna, býr yfir 22 öflugum plöntukjörnum.

CLARINS

Markmið okkar:
„Að gera lífið fallegra og skila af okkur fallegri jörð.“

Forgangsverkefni okkar:
Fegurð þín og vellíðan. Frá húðumhirðu og faglegra áhrifa yfir í íþróttir, slökun og næringu. Við erum hér til að hjálpa þér á hverju augnabliki í lífi þínu.

Við eigum opinská og gegnsæ samskipti.
Frá samsetningu og tilbúningi yfir í virkni vara okkar - við segjum þér allt.

CLARINS

Við trúum á kraft náttúrunnar.
Frá árinu 1954 hafa plöntur verið grunnurinn að virkni í húðvörum okkar.

Við grípum til aðgerða fyrir plánetuna og fólkið hennar.
Líffræðilegur fjölbreytileiki, hringlaga hagkerfi, barnavernd og heilbrigðisþjónusta. Við erum skuldbundin til að gera samfélagið víðtækara og ábyrgara.