Síðasti dagur til að panta í vefverslun og fá afhent fyrir jól er 18. desember

Hárvörur sem mæta persónulegum þörfum

John Frieda hárvörur eru sérsniðnar fyrir hverja tegund hárs því sérfræðingar John Frieda gera sér grein fyrir því að hár er ekki allt eins. Eftir miklar rannsóknir hafa verið þróaðar vörur sem eru sérsniðnar til þess að mæta persónulegum þörfum þínum. Hvort sem þú ert ljóshærð, dökkhærð eða rauðhærð, ert með krullur eða úfið og erfitt hár, hafa John Frieda hárvörurnar fyrir þig.