VEISLURÉTTIR
Sushi kjúklingveisla, 48 bitar
Mælum með fyrir 6-8 manns.
Kjúklingasushi inniheldur 48 bita af Origami kjúklinga teriyaki sushi, engifer, soyasósu og wasabi.
Verð:6.999 kr.
Vörunúmer: 1207196
Bakkinn inniheldur
- 48 x Kjúklinga teriyaki bita
- Engifer
- Wasabi
- Soyasósu
Undirbúningur
- Tilbúið til neyslu
- Bakkinn hentar beint á veisluborðið
- Gott er að taka sushi úr kæli 1-2 tímum áður en það er borið fram
- Prjónar og servíettur fylgja
Ýmsar upplýsingar
- KÆLIVARA
- Neytist innan sólahrings
- Framleiðandi: Hagkaup, Skútuvogur 5, 104 Reykjavík
Hrísgrjón, kjúklingur (krydd inniheldur m.a. SELLERÍ) (12,5%), avokadó, wasabi (vatn, piparrót, SINNEP, maíssterkja, SINNEPSÞYKKNI, litarefni (E102'', E133*
)), *SOJASÓSA (vatn, SOJABAUNIR, HVEITI, salt, vín), majónes (repjuolía, EGGJARAUÐUR, vatn, krydd, SINNEPSDUFT, edik, sykur, salt, rotvarnarefni (E211, E202)), teriyaki sósa (sojasóa (vatn, SOJABAUNIR, HVEITI, salt), vatn, bragðaukandi efni (E621), rotvarnarefni (E270), salt, krydd, bragðaukandi efni (E631, E627)) (4,7%), kenko majónes (jurtaolía (SOJA og repju), EGGJARAUÐA, edik, salt, ammínósýra, krydd, kryddþykkni, vatn), sultaður engifer (engifer, vatn, salt, þráavarnarefni (E330), rotvarnarefni (E296, E260), sætuefni (E951, E954), rotvarnarefni (E202), sætuefni (E950, E955)), hrísgrjónaedik (sykur, vínedik, hrísgrjónaedik, salt, reyrsykur), tempuraflögur (tempuradeig (vatn, tempuraduft (HVEITI (inniheldur: níasín, járn, þíamín, ríbóflavín, fólinsýru), maíssterkju, lyftiduft, EGGJAHVÍTUR (duft)), grænmetisolía ((repju-, maís- og/eða SOJAOLÍA), að hluta til herrt SOJAOLÍA, þráavarnarefni (E319), froðueyðir (E900)), SESAMFRÆ, klettasalat, sykur, nori, salt, mirin (glúkósasíróp (HVEITI), vatn, hrísgrjónaþykkni (vatn, vín, salt, sítrónusýra), súkrósi, vínedik, þráavarnarefni (E338)), krydd (chilli, appelsínubörkur, SESAMFRÆ, þari, pipar, engifer), kraftur (bragðaukandi efni (E621, E631), salt, glúkósi, bonito (FISKUR), sykur, ýruefni (E363), þari), kombu.
*
Getur haft neikvæð áhrif á athafnasemi og eftirtekt barna