Eiginleikar:
- Snjallúr
- Ól úr silikon
- Hægt er að birta tímann annaðhvort á 12-klukkutíma eða 24-klukkutíma sniði.
- Hægt er að skipta um útlit klukkunnar (10 mismunandi möguleikar)
- Myndavél til að taka sjálfur
- Myndaalbúm
- Myndbandsupptökutæki
- Raddupptökutæki
- Reiknivél
- Vekjaraklukka
- Skrefamælir (í öllum úrum nema Pokemon)
- Margvíslegir leikir
- Þrír mismunandi bakgrunnar
Accutime snjallúrin er fullkomin til að kynna börnunum þínum fyrir snjalltækninni á öruggan hátt.
Snjallúrið er með endingarmiklar rafhlöður og USB hleðslusnúra fylgir. Mælt er með að hlaða úrið í 3 klukkutíma áður en það er notað fyrst. Athugið að skjárinn getur slökkt á sér á meðan, það er eðlilegt.