Eiginleikar:
- Fullkomið fyrir alla krakka sem vilja læra á klukku.
- Hefðbundin klukka
- Ól úr silikoni
Umgjörð úrsins:
Úrið er gert úr ryðfríu stáli.
Ól úr silikon:
Ól úrsins er gerð úr sveigjanlegu, endingargóðu og þægilegu efni.
Hægt er að stilla stærð ólarinnar og passar hún á úlnlið flestra barna.
Vatnshelt:
Úrið er vatnshelt að 10 metrum (1ATM). Þetta þýðir að það getur staðist vatnsgusur, rigningu, handþvot og þessháttar. Úrið er ekki gert til að nota í sundi, baði, sturtu eða annarri álika iðju.
Plexigler:
Yfirborð úrsins er úr plexigleri. Plexiglerið er endingargott og minna viðkvæmt en hefðbundið gler.