Vefverslunarpantanir fyrir jól

Síðasti dagur til að panta í vefverslun og fá afhent fyrir jól er 18. desember

AVEENO

Dermexa Daily Emollient Body Wash 300ml

Aveeno Dermexa sturtugelið hreinsar á mildan hátt og róar mjög þurra húð og húð sem hefur tilhneigingu að fá exem. Fyrir fullorðna og börn 3. ára og eldri.

Verð:3.199 kr.

Vörunúmer: 1221665