Dásamlega gott og rakagefandi fótakrem sem er tilvalið til daglegrar notkunar eða sem eftirfylgni eftir Baby Foot Foot Peel meðferðina. Kremið inniheldur shea Butter, E-vítamín og lífræna plöntukjarna sem gefa góðan raka, mýkja hrjúfa, þurra og sprungna húð auk þess að draga úr bólgum í húðinni.
Notkun
Berðu kremið á fæturna til þess að mýkja fæturna. Tilvalið að nota daglega eða sem eftirfylgni eftir Baby Foot Foot Peel.