- Beautyblender er mest selda förðunartól í heiminum.
Beautyblender er háskerpu förðunarsvampur og fyrsti
sporöskulegi svampurinn sem var hannaður í heiminum.
Hann hefur sérhannaða lögun og er úr einsöku efni sem
tryggir óaðfinnanlega áferð og lámarks sóun á förðunarvörum.
Beautyblender Bubble er sérstaklega góður í farðavörur,
_x001C_primera, púður, kremkinnaliti og aðrar húðvörur.
Beautyblender á að bleita áður en byrjað er að nota hann,
við það tvöfaldar hann stærð sína. Hann er sérstaklega
hannaður til að draga í sig vatn en með því situr förðunarvaran
sem er notuð ofan á svampnum og dregst því ekki inn í hann,
þú færð einnig hámarks nýtingu og þarft því að nota
minna af förðunarvörunni þinni í hvert skipti.
Beautyblender fer í upprunalega stærð þegar hann þornar.
Beautyblender er auðveldur í notkun, er eina
förðunarverkfærið sem vinnur í 360° á húðinni og gefur
því fullkomna áferð. Hann er fyrsti svampurinn til að
gefa Háskerpu áferð (High definition, HD) og hefur unnið
yfir 13 sinnum til verðlauna fyrir Allure Best of Beauty
Award auk fjölda annarra verðlauna og umfjallana í
tímaritum á borð við Elle, Cosmopolitan og fleira. 2. Silicon box/hólkur sem verndar Beatyblender svampinn þinn og kemur í veg fyrir að bakteríur setjist í hann. Það komast tveir svampar fyrir hólknum. 3.Sápa með Lavander ilm sem djúprheinsar förðunarbursta og svampa.