BIOEFFECT

EGF Power Cream 50ml

BIOEFFECT EGF Power Cream er nýtt og byltingarkennt andlitskrem. Það er bæði kraftmikið og djúpvirkandi, vinnur á fínum línum, jafnar lit og áferð og eykur þéttleika húðarinnar.

Verð:21.990 kr.

Vörunúmer: 1183427