Blushy blush er hágæða kinnalitur. Formúlan er fínt möluð og silkimjúk, sem gerir hana auðvelt að blanda á húðina á fallegan hátt. Formúlan er litsterk og skilar sér með líflegum litbrigðum.
Notkun
Gott er að nota mjúkan bursta og dýfa honum í vöruna og dreifa úr. Liturinn er mjög ríkur, þannig að aðeins þarf lítið magn.
Innihaldslýsing
SIMMONDSIA CHINENSIS(JOJOBA) SEED OIL,ZEA MAYS (CORN) STARCH,KAOLIN, MAGNESIUM STEARATE, TOCOPHEROL, TRIDECYL TRIMELLITATE, POL YISOBUTENE, ETHYLHEXYL PHENOXYETHANOL, ISOPROPYL MYRISTATE, CI 77891, CI 77499, CI 77492, CI 77491.