ChitoCare® medical Sa´ragel fyrir o¨r – Ny´ og eldri o¨r. Tilvalið til meðhöndlunar eftir slys, skurðaðgerðir, keisaraskurði og ly´taaðgerðir. Stuðlar að sle´ttari og minna sy´nilegum o¨rum.
Dregur u´r o¨rmyndun
Minnkar eldri o¨r
Myndar filmu sem ver hu´ðina
Hvetur viðgerðarferli hu´ðarinnar
Verndar gegn sy´kingum
Dregur u´r roða, kla´ða og sviða
ChitoCare® Medical inniheldur náttúrulegt kítósan sem er örugg, lífvirk fjölliða, einangruð úr auðlindum sjávar við Íslandsstrendur. Kítósan er undur úr hafinu og samanstendur af amínósykrum sem finnast náttúrulega í líkamanum og hefur þannig góðan lífsamrýmanleika. Kítósan myndar filmu, binst húðinni sem þarfnast verndar. Ekki þarf að fjarlægja filmuna þar sem hún brotnar niður á náttúrulegan hátt við endurnýjun húðarinnar.