Dregur úr öldrun, línum og hrukkum
Hentar öllum húðgerðum, líka viðkvæmum. 100% ilmefnalaust
Staðbundin retínóð meðferð sem samstundis fyllir og mýkir þurrar línur.
Prófað af húðsjúkdómalæknum
-Fyllir línur samstundis
-Hjálpar að minnka ásýnd djúpra lína, þar á meðal á enninu, krákufætur og línum í kringum varirnar
-Sléttir áferð húðarinnar
-Má nota bæði kvölds og morgna
-Auðvelt að setja á
Lykilinnihaldsefni:
1% advanced retinoid: Sama retínóð og nota er í Clinique Smart Clinical Repair™ Seruminu okkar sem er afkastamikið og nógu milt til þess að nota tvisvar sinnum á dag. Hjálpar til við að flýta náttúrulegri frumuendurnýjun húðarinnar og dregur sýnilega úr hrukkum
Hyaluronic Acid: Gefur raka og hjálpar til við að slétta úr fínum línum
FORMULA FACTS
Clinical Expertise
· Dermatologist tested
· Safe for sensitive skin
· Allergy tested
· Fragrance free
· Appropriate for blemish-prone skin
Free Of
• Fragrance
• Sodium lauryl sulfate
• Sodium laureth sulfate
• Drying alcohol
• Gluten