Varaliturinn dreifist vel og er með langvarandi áferð og glans. Til í mörgum flottum litum. Skemmtileg og rjómalöguð áferð sem gefur slétt yfirbragð og verndar varirnar gegn þurrki. Hentar sérlega vel viðkvæmum vörum.
Notkun
Berðu varalitinn jafnt á varirnar, fyrir hinar fullkomnu varir.
Innihaldslýsing
Ingredients: RICINUS COMMUNIS (CASTOR) SEED OIL, OCTYLDODECANOL, TRIDECYL TRIMELLITATE, ETHYLHEXYL PALMITATE, SYNTHETIC WAX, POLYISOBUTENE, CI 77891, CI 77491, CERA MICROCRISTALLINA,E THYLENE/PROPYLENE COPOLYMER, CI 15850, CI 77499, CI 77492, SILICA DIMETHYL SILYLATE, PHENOXYETHANOL,FLAVOR, ALUMINUM HYDROXIDE, WATER, CI 42090, SODIUM SULFATE, SODIUM CHLORIDE