Síðasti dagur til að panta í vefverslun og fá afhent fyrir jól er 18. desember

EDUCA

Gurra Grís púslpakki

Flottur púslpakki frá Educa sem inniheldur fjögur púsl (20/40/60/80 bitar) með myndum af persónum úr þáttunum Gurra Grís, eða Peppa Pig. Púsluð stærð er 28 x 20 cm (púslbitarnir minnka eftir því sem þeim fjölgar).

Verð:2.599 kr.

Vörunúmer: 1187886