Í óháðum prófunum sérfræðinga hefur EVY barnavörnin ítrekað verið í 1 sæti sem öruggasta sólarvörnin fyrir börn. Mild, ofnæmisprófuð barnaformúla með hæsta mögulegu UVB og UVA vörn, 5 stjörnur. Langvirk allt að 6 klukkutíma sólarvörn. Extra mikil vatnsvörn,
Verð:3.999 kr.
Vörunúmer: 1118150
Vörulýsing
Í óháðum prófunum sérfræðinga hefur EVY barnavörnin ítrekað verið í 1 sæti sem öruggasta sólarvörnin fyrir börn. Mild, ofnæmisprófuð barnaformúla með hæsta mögulegu UVB og UVA vörn, 5 stjörnur. Langvirk allt að 6 klukkutíma sólarvörn. Extra mikil vatnsvörn. EVY er framleidd í
samvinnu og eftir ráðleggingum færustu
húðlækna. Húðin andar og svitnar eðlilega, ekkert klístur. Engin hormónatruflandi innihaldsefni og engir nano sólarfiltrar engin ilm- eða aukaefni, eða rotvarnarefni er notað.
Notkun
Hristið flöskuna látið stútinn snúa niður til að þrýstiloft sleppi ekki meðfram. Þrýstið því magn af froðu sem óskað er eftir og nuddið aðeins á milli handanna og smyrjið skipulega á hvern líkamspart, andlit og varir. Það nægir með golfboltastærð af froðu á fullorðinn handlegg. Látið þorna í 2 – 3 mínútur. Ef þú hefur tekið of mikið og finnur enn sólvörnina á húðinni þá má þvo umfram magnið . Láttu þorna vel áður en þú ferð í föt eða vatn.