Augabrúnablýantur sem er eins og skrúfblýantur. Frábær til að móta augabrúnirnar þínar eftir þínu höfði. Liturinn er þéttur og fallegur og það er auðvelt að dreifa úr honum og jafna áferðina.
Litur:
Verð:1.949 kr.
Vörunúmer: R01825
Vörulýsing
Augabrúnablýantur sem er eins og skrúfblýantur. Frábær til að móta augabrúnirnar þínar eftir þínu höfði. Liturinn er þéttur og fallegur og það er auðvelt að dreifa úr honum og jafna áferðina.
Notkun
Byrjaðu á því að greiða í gegnum augabrúnirnar með greiðunni og fylltu svo inn í augabrúnirnar með litnum eftir smekk.
Innihaldslýsing
G2015357 - INGREDIENTS: HYDROGENATED SOYBEAN OIL SYNTHETIC JAPAN WAX STEARIC ACID SYNTHETIC FLUORPHLOGOPITE HYDROGENATED COCO-GLYCERIDES ZINC STEARATE POLYGLYCERYL-2 TRIISOSTEARATE MYRISTYL MYRISTATE POLYHYDROXYSTEARIC ACID TOCOPHEROL [+/- MAY CONTAIN: CI 77491, CI 77492, CI 77499 / IRON OXIDES CI 77891 / TITANIUM DIOXIDE]. (F.I.L. Z233266/2).