VEISLURÉTTIR
Vatnsdeigsbolluveisla, 24 bitar
Mælum með fyrir 4-6 manns.
Æðislegur veislubakki með 24 litlum vatnsdeigsbollum með 4 tegundum af fyllingu.
Verð:8.999 kr.
Vörunúmer: 1222357
Bakkinn inniheldur
- 6 x vatnsdeigsbollur með pistasíu- og hindberjafyllingu
- 6 x vatnsdeigsbollur með banana- og saltkaramellufyllingu
- 6 x vatnsdeigsbollur með ástaraldinsfyllingu
- 6 x vatnsdeigsbollur með ávaxta- og dökkri súkkulaðifyllingu
- Hindber, brómber og flórsykur
Undirbúningur
- Tilbúið til neyslu
- Bakkinn hentar beint á veisluborðið
- Servíettur fylgja
Ýmsar upplýsingar
- KÆLIVARA
- Neytist innan sólahrings
- Framleiðandi: Hagkaup, Skútuvogur 5, 104 Reykjavík
Pistasíu-hindberja fylling: Pistasíurjómamús (44%) (vatn, RJÓMI, pistasíugrunnur, stökk, hindiberja og MÖNDLU fylling, vatnsdeigsbollur (vatn, EGG, HVEITI, SMJÖR, sykur, salt) stökkt kex (HVEITI, sykur, SMJÖR brauðrasp, salt), pistasíuduft. Banana og saltkarmellu fylling: Bananarjómamús (44%) (vatn, RJÓMI, MJÓLKURsúkkulaði og fínmalað HNETUmauk, bananagrunnur með saltaðri karamellu, vatnsdeigsbollur (vatn, EGG, HVEITI, SMJÖR, sykur, salt), stökkt kex (HVEITI, sykur, SMJÖR brauðrasp, salt), kakóduft. Ástaraldin fylling: Ástaraldinrjómamús (44%) (vatn, RJÓMI, mousse, söltuð SMJÖR karamella), vatnsdeigsbollur (vatn, EGG, HVEITI, SMJÖR, sykur, salt), stökkt kex (HVEITI, sykur, SMJÖRbrauðrasp, salt) dökkt súkkulaði, saltsmjör karmellu fylling: Pralínrjómamús (44%) (vatn, RJÓMI, mousse, salt SMJÖR karamella), fylling með ávöxtum og dökku súkkulaði, vatnsdeigsbollur (vatn, EGG, HVEITI, SMJÖR, sykur, salt), stökkt kex (HVEITI, sykur, SMJÖR brauðrasp, salt), hindber, brómber flórsykur.