Síðasti dagur til að panta í vefverslun og fá afhent fyrir jól er 18. desember

GARNIER

Fructis Vitamin & Strength Mask 320ml

Fructis Vitamin & Strength Mask er styrkjandi hármaski sem er þróaður til að styrkja hár sem hefur tilhneigingu til að brotna. Formúlan inniheldur C-vítamín afleiðu, bíótín og blóðappelsínu sem styrkir hárið og dregur úr því að hárin brotni og gefur góða fyllingu án þess að þyngja það. Vegan formúla.

Verð:1.299 kr.

Vörunúmer: 1224957