Einstakur ilmur með sterkum karakter í fullkomnu jafnvægi. Býr yfir nótum af patchouli, rósum og jasmínum sem eru nútímalegar og ferskar án þess að vera of sætar.
Verð:3.499 kr.
Vörunúmer: 1227347
Vörulýsing
SOMETHING For Someone Special býr yfir sterkum karakter sem er í fullkomnu jafnvægi. Þetta er ilmurinn af hugrakkri og sjálfstæðri konu. Nótur af patchouli, rósum og jasmínum veta yndislegan og ferskan ilm sem er nútímalegur án þess að vera og sætur.
Notkun
Besti staðurinn til að bera ilmvatn á eru púlspunktar líkamans. Hálsinn: Berið ilmvatn á hálsinn eða hálsslagæðina. Úlnliðir: Berið lítið magn af ilmvatni á úlnliðina. Bak við eyrun: Berið ilmvatn á svæðið á bak við eyrun. Þessi svæði geta hjálpað til við að dreifa ilminum þegar hjartsláttur eykst. Mundu að nudda ekki ilmvatnið eftir að það er borið á því það getur breytt ilminum. Láttu ilmvatnið einfaldlega þorna náttúrulega á húðinni.
Ráð! Ef þú ert með viðkvæma húð eða vilt mildari ilm geturðu spreyjað ilmvatninu á fötin eða í hárið.
ATHUGIÐ: Forðist að að nota ilmvatn í sólinni þar sem ilmvatn getur gert húðina útsettri fyrir sólarskemmdum.