Mighty Patch Original bóluplásturinn er úr hydrocolloid, mildu geli sem dregur í sig vökva og óhreinindi. Plásturinn verndar svæðið einnig frá snertingu og bakteríum og styður við græðandi umhverfi
Verð:1.999 kr.
Vörunúmer: 1240007
Vörulýsing
Mighty Patch Original bóluplásturinn er úr hydrocolloid, mildu geli sem dregur í sig vökva og óhreinindi. Plásturinn verndar svæðið einnig frá snertingu og bakteríum og styður við græðandi umhverfi. Hentar öllum húðtýpum, er öruggt fyrir viðkvæma húð og veldur ekki ertingu. Original plásturinn er fullkomin yfir nótt - dregur úr sýnileika bólu á 6-8 klst.
Notkun
Undirbúðu húðina: Hreinsaðu húðina og þerraðu svæðið sem plásturinn fer á.
Plásturinn settur á: Skilinn eftir á bólunni í 6-8klst
Plásturinn fjarlægður: Árángurinn er strax sýnilegur
Innihaldslýsing
Plásturinn er úr hydrocolloid, mildu læknisfræðilegu geli sem dregur í sig vökva, ásamt öndunarhæfri pólýúretanfilmu sem bakhlið. Innihaldsefni á pakkningu: Hydrocolloid