Powercell Skinmunity Emulsion er létt húðkrem sem lagfærir áferð húðar og endurheimtir ljóma. Kremið inniheldur spirulina sem hefur einstaka andoxunar hæfileika og styrkir þannig húðina og ver gegn utanaðkomandi áreitir. Húðin verður áferðarfallegri, rakanærðri og þægilegri. Að stuðla að unglegri og sterkari húð hefur verið markmið Powercell línunnar frá fyrstu framleiðslu. Helena Rubinstein hefur frá byrjun notað Samphire plöntuna í þeim en plantan er einstök fyrir að geta lifað við mjög erfiðar aðstæður. Þennan einstaka hæfileika notar Helena Rubinstein í Powercell vörurnar sem gerir þeim kleift að örva framleiðslu á nýjum frumum sem styrkir í framhaldi húðina og hjálpar henni að viðhalda ljóma.