Loka
Síðasti dagur til að panta í vefverslun og fá afhent fyrir jól er 18. desember
Flýtileiðir
AREON
Ilmstangir Premium Verano Azul
Verano Azul
Verð frá:2.899 kr.
Vörunúmer: R01851
Ilmstangir sem ilma einstaklega vel og endast lengi. Góður ilmur gerir andrúmsloftið notalegra inná hvaða rými sem er.
Verano Azul er ferskur ilmur þar sem finna má sítrónu og bergamot keim ásamt leðri og patchouli jurt. Ilmurinn minnir á ferska loftið við sjóinn.