Hármaski fyrir krullur sem á að nota fyrir & eða eftir hárþvott til að auka mýkt og viðhalda fallegum krullum.
Notkun
Ef hann er notaður fyrir þvott er; hann borinn vel í allt þurrt hárið og látinn vera í því í 10 mínútur lengst. Hann er svo skolaður úr og hárið þvegið á eftir með Curls Club sjampóinu. Eigi að nýta hann sem djúpnæringarmaska er hann borinn í hárið eftir þvott, látinn vera í því í 3 mín og svo skolaður vel út á eftir.