IT Cosmetics Heavenly Luxe™ brush Dual Airbrush Concealer #2 er hannaður í samstarfi við húð- og lýtalækna og er tvöfaldur bursti sem tryggir auðvelda notkun kremvara og hyljara, hann nær að vinna í hvern krók og kima andlits svo áferðin verður lýtalaus. Burstinn inniheldur verðlauna Heavenly Luxe™ gervihár sem eru einstaklega mjúk og nákvæm. Flati burstinn jafnar áferð undir augum og dreifir kremformúlum fullkomlega, hringlótti, mjúki burstinn er svo hannaður til að dreifa hyljara á erfið svæði eins og í kringum nef og blanda formúluna. Slétt og náttúruleg áferð í hvert einasta skipti! Allir burstar frá IT eru Cruelty free.