IT Cosmetics Confidence in Your Beauty Sleep Serum er hannað í samstarfi við húð- og lýtalækna og hægir á öldrunareinkennum og gefur fallegan og heilbrigðan ljóma á hverjum morgni. Formúlan inniheldur þrefalda andoxunarvirkni með 12% C-vítamíni, 1,5% ferúlínsýru og 0,5% pólýdatín sem gefa heilbrigðan ljóma, draga úr sýnileika fínna lína og hrukka og jafna litarhátt húðar. Næturserumið vinnur yfir nóttina þegar húðin er í endurnýjunarferli og hámarkar hana. Með reglulegri notkun verndar serumið gegn öldrunareinkennum sem verða vegna umverfisáreitis. Serumið hentar öllum húðgerðum, það stíflar ekki húð, er án ilmefna, vatns og steinefnaolíu og er vegan.