Rakagefandi varalitur með klassískri mattri áferð sem veitir ákafan og langvarandi lit.
Litur:
Verð:5.799 kr.
Vörunúmer: R01523
Vörulýsing
Hinn tímalausi varalitur Clarins kemur í ofur-kvenlegri og nútímalegri umgjörð en rakagefandi formúlan er ávanabindandi. Ríkuleg og kremkennd formúlan færir vörunum ákafan lit ásamt mattri kenndri áferð. Langvarandi liturinn helst á í 6 klukkustundir og gerir varir þínar enn fallegri. Formúlan er prófuð af húðlækni.