Mild froðusápa fyrir börn sem hreinsar og gefur góðan raka.
Þessi magnaða sápa gerir baðtímann skemmtilegri þar sem barnið getur mótað hana að vild og látið skoppa í vatninu. Að þvo sér þarf ekki að vera leiðinlegt!
Froðuna má einnig nota fyrir skynjunarleiki utan baðtímans. Hægt er að setja froðuna í bakka og nota ýmis áhöld til að móta froðuna.
Froðan er ofnæmis- og húðlæknisfræðilega prófuð með rétt pH sýrustig og án parabena og SLES.
Innihaldslýsing
Aqua (Water), Butane, Isobutane, Propane, Triethanolamine, Stearic Acid, Parfum (Fragrance)