Eye Fuel er augnkrem fyrir karlmenn með koffíni og B3-vítamíni sem dregur úr þrota og jafnar litarhátt á augnsvæði. Augnkremið er ilmefnalaust og hentar öllum húðgerðum, jafnvel viðkvæmri húð.
Verð:5.199 kr.
Vörunúmer: 1183799
Vörulýsing
Kiehl's Eye Fuel er augnkrem fyrir karlmenn sem dregur úr dökkum baugum og þrota á augnsvæði með kælandi og frískandi formúlu. Formúlan inniheldur koffín og níasínamíð (B3-vítamín) sem birta yfir augnsvæði, gefa ljóma og draga úr þrota. Kremið jafnar áferð undir augun með þyngdarlausri rakagjöf og kælingu. Augnkremið er án parabena og ilmefna og hentar öllum húðgerðum, jafnvel þeim allra viðkvæmustu.
Notkun
Settu lítið magn af augnkreminu á fingurgóm og dúmpaðu undir augun. Notist kvölds og morgna. Hámarkaðu árangurinn með Facial Fuel, söluhæsta herrakreminu frá Kiehl's, fyrir ferskleika, raka og næringu.
Innihaldslýsing
685787 9 - INGREDIENTS: AQUA / WATER DIMETHICONE GLYCERIN NIACINAMIDE METHYL METHACRYLATE CROSSPOLYMER CAFFEINE ETHYLHEXYL PALMITATE DIMETHICONE/VINYL DIMETHICONE CROSSPOLYMER DIMETHICONE/PEG-10/15 CROSSPOLYMER PEG-10 DIMETHICONE HYDROXYETHYLPIPERAZINE ETHANE SULFONIC ACID SODIUM CHLORIDE PERLITE PHENOXYETHANOL CHLORPHENESIN SODIUM CITRATE P-ANISIC ACID TOCOPHEROL DISODIUM EDTA STEARETH-20 ASCORBYL GLUCOSIDE ADENOSINE GLYCINE SOJA PROTEIN / SOYBEAN PROTEIN DIPROPYLENE GLYCOL CAPRYLYL GLYCOL SODIUM COCOYL GLUTAMATE CHLORHEXIDINE DIGLUCONATE N-HYDROXYSUCCINIMIDE POTASSIUM SORBATE ETHYLHEXYLGLYCERIN SODIUM BENZOATE PALMITOYL OLIGOPEPTIDE CHRYSIN PALMITOYL TETRAPEPTIDE-7 (F.I.L. D213507/1). The product ingredients list may be updated from time to time. Always read the ingredient list on the pack of the purchased product.