KIEHL'S
Merry Masking trio askja
Merry Masking gjafaafskjan inniheldur 28 ml af þremur mismunandi andlitsmöskum sem draga fram heilbrigði, ferskleika og ljóma húðar og henta öllum húðgerðum, jafnvel viðkvæmum.
Verð:8.999 kr.
Vörunúmer: 1218108
Hvaða vörur eru þetta: Þrír andlitsmaskar í ferðastærðum: Ultra Facial rakamaskinn sem einnig má nota sem næturkrem, Turmeric & Cranberry ljómamaskinn og Rare Earth Pore Minimizing hreinsimaskinn.
Hvað gera þeir: Andlitsmaskarnir gefa djúpa rakagjöf, jafna áferð og litarhátt, gefa ljóma og hreinsa húð sem verður jafnari og áferðafallegri. Andlitsmarkarnir eru frábær gjöf fyrir allan aldur og kyn, eða bara fyrir þig.
GEFÐU RAKA yfir nótt með Kiehl’s Ultra Facial Overnight Hydrating Masque. Rakamaskinn fyllir á rakabirgðir húðarinnar og viðheldur raka til lengri tíma. Notaðu maskann í 20-30 mínútur í senn eða sofðu með hann fyrir mýkri, sléttari og heilbrigðari áferð. DRAGÐU FRAM LJÓMA með Turmeric & Cranberry Seed Energizing Radiance Mask. Berðu sýnilegt lag af maskanum á húðina og leyfðu honum að liggja í 10 mínútur. Forðastu augnsvæðið. Hreinsaðu með volgu vatni og nuddaðu mjúklega í hringlaga hreyfingar fyrir milda slípun með trönuberjafræjunum. HREINSAÐU OG DRAGÐU ÚR SÝNILEIKA OPINNA HÚÐHOLA með Rare Earth Deep Pore Cleansing Mask. Berðu þunnt lag á hreina, raka húð en varastu augnsvæði. Leyfðu maskanum að þorna á húð í ca. 10 mínútur. Þegar maskinn er orðinn þurr skolaðu með volgu vatni og þerraðu mjúklega.
725094 28 - INGREDIENTS: AQUA / WATER KAOLIN BENTONITE PROPANEDIOL GLYCERIN CI 77891 / TITANIUM DIOXIDE CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE CETEARYL ALCOHOL ZEA MAYS STARCH / CORN STARCH PHENOXYETHANOL CETEARETH-20 CAPRYLYL GLYCOL XANTHAN GUM ETHYLHEXYLGLYCERIN TOCOPHEROL LECITHIN ALOE BARBADENSIS / ALOE BARBADENSIS LEAF JUICE AVENA SATIVA FLOUR / OAT KERNEL FLOUR ALLANTOIN (F.I.L. D166453/3). The product ingredients list may be updated from time to time. Always read the ingredient list on the pack of the purchased product.