Ultimate Brushless Shave Cream Blue Eagle er ilmefnalaust rakkrem sem inniheldur róandi eignleika aloe vera og hentar öllum húðgerðum, sérstaklega viðkvæmri, þurri og olíukenndri húð.
Verð:3.999 kr.
Vörunúmer: 1183814
Vörulýsing
Kiehl's Ultimate Brushless Shave Cream Blue Eagle er einstakt rakkrem fyrir viðkvæma, þurra húð og olíumikla húð sem tryggir þéttan og nákvæman rakstur. Formúlan er ilmefnalaus og inniheldur róandi eiginleika aloe vera. Rakkremið undirbýr húðina fyrir rakstur og þarf ekki að bera á húð með bursta. Rakkremið er Ilmefnalaust og hentar öllum húðgerðum, sérstaklega viðkvæmri og olíukenndri húð.
Notkun
Við mælum með rakstri eftir heitt bað eða sturtu og/eða eftir notkun andlitsskrúbbs þar sem húð og hár mýkjast og eru auðveldari meðhöndlunar. Berðu lítið magn af rakkreminu á svæði sem á að raka, það þarf ekkert vatn. Renndu rakvélinni yfir kremið og upplifðu mildan og nákvæman rakstur. Hreinsaðu vel og dúmpaðu yfir til að þerra. Hámarkaðu árangurinn með Facial Fuel andlitskreminu fyrir mýkt, ferskleika og heilbrigt útlit.