KIEHL'S
Ultra Facial Advanced Repair Barrier Cream 50ml
Ultra Facial Advanced Repair Barrier Cream hefur samstundis róandi áhrif á húð, styrkir varnarkerfi húðar og hentar sérstaklega fyrir þurra og viðkvæma húð.
Verð:8.999 kr.
Vörunúmer: 1204076
Kiehl's Ultra Facial Advanced Repair Barrier Cream dregur úr óþægindum og ertingu í húð og umbreytir jafnvel þurrustu húðgerðum svo húð verður mjúk, jöfn og heilbrigð. Háþróuð tæknin á bak við formúluna, sem styrkir varnarkerfi húðar, hermir algjörlega eftir heilbrigðri húð og myndar ósýnilega filmu sem þrýstir innihaldsefnum dýpra í húð og innsiglar raka í henni. Formúlan gengur hratt inn í húðina og þú finnur samstundis þægindi og ákafa næringu fyrir þurra, viðkvæma húð. Kremið umbreytist úr smyrsláferð í krem við notkun og inniheldur örfínar agnir haframjöls og beta-glúkan sem hafa endurnýjandi áhrif á húðina. Kremið hentar þurri, skemmdri og viðkvæmri húð, fyrir þau sem vilja öflugt viðgerðarkrem sem vinnur gegn daglegu umhverfisáreiti eða fyrir þau sem þurfa viðgerð vegna ákveðinna húðvandamála.
Ultra Facial Advanced Repair Barrier Cream er fjölvirkt krem sem má nota á hverjum degi eða eftir þörfum, eftir því hvers viðskiptavinurinn þarfnast. Berðu kremið á eftir serum og notaðu eins mikið og húðin þín þarf. Dreifðu kreminu með mjúklegum, hringlaga hreyfingum þar til formúlan er orðin jöfn á húðinni.
Notist kvölds og morgna fyrir þau sem eru með þurra, viðkvæma húð má nota kremið kvölds og morgna Berðu þunnt lag á húð eða meira fyrir ákaflega þurra, flagnandi húð Kremið má nota á allt andlitið eða staðbundið eftir þörfum Notist í staðin fyrir önnur rakakrem EÐA ofan á Ultra Facial kremið fyrir húð sem þarf á því að halda Berðu kremið reglulega á húð yfir daginn sem þarf auka vörn gegn umhverfisáreiti
AQUA / WATER / EAU BUTYLENE GLYCOL GLYCERIN CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE BEHENYL ALCOHOL PENTYLENE GLYCOL NIACINAMIDE DICAPRYLYL CARBONATE CETEARYL ALCOHOL TREHALOSE SUCROSE POLYSTEARATE C12-16 ALCOHOLS ACRYLATES/C10-30 ALKYL ACRYLATE CROSSPOLYMER TROMETHAMINE TOCOPHEROL HYDROXYETHYL ACRYLATE/SODIUM ACRYLOYLDIMETHYL TAURATE COPOLYMER CERAMIDE NP ALLANTOIN HYDROGENATED POLYISOBUTENE PALMITIC ACID HYDROGENATED LECITHIN CARBOMER BETA-GLUCAN ETHYLHEXYLGLYCERIN ADENOSINE CAPRYLYL GLYCOL PSEUDOALTEROMONAS FERMENT EXTRACT SORBITAN ISOSTEARATE CETYL PALMITATE CYNANCHUM ATRATUM EXTRACT COLLOIDAL OATMEAL SORBITAN OLIVATE SORBITAN PALMITATE C14-22 ALCOHOLS C12-20 ALKYL GLUCOSIDE SALICYLIC ACID SODIUM HYDROXIDE