VEISLURÉTTIR
Satay kjúklingaspjót, 30 spjót
Veislubakki með 30 kjúklingaspjótum í satay sósu. Meðfylgjandi er góð ítölsk parmesan sósa.
Mælum með fyrir 4-6 manns
Verð:8.999 kr.
Vörunúmer: 1202064
Bakkinn inniheldur
- 30 x Kjúklingaspjót í satay sósu
- 225ml ítalska parmesan sósu
- Klettasalat, sesamfræ og teriyaki sósu
Undirbúningur
- Tilbúið til neyslu
- Bakkinn hentar beint á veisluborðið
- Servíettur fylgja
Ýmsar upplýsingar
- KÆLIVARA
- Neytist innan sólarhrings
- Framleiðandi: Hagkaup, Skútuvogur 5, 104 Reykjavík
Kjúklingaspjót:
Kjúklingabringa (71%), vatn, sykur, JARÐHNETUR (3,2%), klettasalat, kókosmjólk (1,4%), maltódextrín, salt, SOJABAUNAOLÍA (SOJABAUNIR, sýrustillir (E330)), SESAMFRÆ, krydd (túrmerik, cumin, chili, lemongrass, kaffir lime), bindiefni (E450, E451), umbreytt tapíóka sterkja (E1442), glúkósasíróp, dextrósi, þykkingarefni (E407), bragðaukandi efni (E621), maíssterkja, sýrustillir (E508, E296), litarefni (paprikuþykkni), sólblómaolía, rotvarnarefni (E211).
Ítölsk parmesan sósa:
Majónes (repjuolía, EGGJARAUÐUR, vatn, krydd, SINNEPSDUFT, edik, sykur, salt, rotvarnarefni (E211, E202)), Parmigiano Reggiano OSTUR (14%) (MJÓLK, salt, ostahleypir), laktósalaus G-RJÓMI (RJÓMI, laktasaensím, bindiefni (E407)), sýrður RJÓMI (RJÓMI, mjólkursýrugerlar, ostahleypir), steinselja, hvítlauksmauk (hvítlaukur, repjuolía, rotvarnarefni (E202)), rotvarnarefni (E202), umami salt (salt, þang, söl og þari), svartur pipar.
Teriyaki sósa:
Sojasósa (vatn, SOJABAUNIR, HVEITI, salt), vatn, bragðaukandi efni (E621), rotvarnarefni (E270), salt, krydd, bragðaukandi efni (E631, E627)), SESAMFRÆ
Klettasalat