VEISLURÉTTIR
Satay kjúklingaspjót og Tempura risarækjur, 60 spjót
Mælum með fyrir 8-10 manns
Veislubakki með 30 satay kjúklingaspjótum og 30 tempura risarækjum. Meðfylgjandi er gómsæt spicy mæjó sósa til að dýfa í.
Verð:12.999 kr.
Vörunúmer: 1207189
Bakkinn inniheldur
- 30 x Satay kjúklingaspjót
- 30 x Tempura risarækjur
- 225ml spicy mæjó sósu
- Klettasalat, vorlaukur, sesamfræ og teriyaki sósu
Undirbúningur
- Tilbúið til neyslu
- Bakkinn hentar beint á veisluborðið
- Servíettur fylgja
Ýmsar upplýsingar
- KÆLIVARA
- Neytist innan sólarhrings
- Framleiðandi: Hagkaup, Skútuvogur 5, 104 Reykjavík
Kjúklingaspjót: Kjúklingabringa (71%), vatn, sykur, JARÐHNETUR (3,2%), klettasalat, kókosmjólk (1,4%), maltódextrín, salt, SOJABAUNAOLÍA (SOJABAUNIR, sýrustillir (E330)), SESAMFRÆ, krydd (túrmerik, cumin, chili, lemongrass, kaffir lime), bindiefni (E450, E451), umbreytt tapíóka sterkja (E1442), glúkósasíróp, dextrósi, þykkingarefni (E407), bragðaukandi efni (E621), maíssterkja, sýrustillir (E508, E296), litarefni (paprikuþykkni), sólblómaolía, rotvarnarefni (E211).
Risarækjur: RÆKJUR (40%) (RÆKJUR, salt, bragðaukandi efni (E621), svartur pipar, sykur, sýrur E330, E332i), HVEITI (GLÚTEN), vatn, umbreytt tapíóka sterkja, sykur, maíssterkja, pálmaolía, salt, ger, jurtaolíur (perilla, pálma, maís), cassava, sykurreyr, bragðaukandi efni (E621), bindiefni (E412), lyftiefni (E336i, E341i, E341ii, E450i, E471, E500ii, E522), ýruefni (E306 (inniheldur SOJA), E471).
Spicy mayo: Majónes (repjuolía, SOJAOLÍA, EGG, edik (BYGG, GLÚTEN), salt, bragðaukandi efni (E621), SINNEPSMJÖL, SINNEPSOLÍA), mirin (glúkósasíróp, vatn, gerjað hrísgrjónaþykkni (vatn, hrísgrjón, alkóhól, salt), sykur, edik, sýrustillir (E330), mólassi), chilli duft (chili pipar, svört SESAMFRÆ, hvít SESAMFRÆ, þang, engifer, japanskur pipar, yuzu börkur).
Teriyaki sósa: Sojasósa (vatn, SOJABAUNIR, HVEITI, salt), vatn, bragðaukandi efni (E621), rotvarnarefni (E270), salt, krydd, bragðaukandi efni (E631, E627)), SESAMFRÆ
Klettasalat, vorlaukur