Virkt andlitsvatn sem er knúið áfram af 80% rósarkjarna (Samsetning af rósaþykkni, ilmkjarnaolíum og rósavatni). Húðin verður stinnari, sléttari, sterkari og frumuendurnýjun meiri.
Verð:25.999 kr.
Vörunúmer: 1227586
Vörulýsing
Virkt andlitsvatn, með einstaka nærandi áferð sem umlykur húðina. Milljónir nýrra fruma koma á yfirborðið á hverjum degi og húðin verður stinnari, sléttari og sterkari.
Notkun
Notist dagleg, á morgnanna og/eða kvöldin eftir húðhreinsun.
Notkun á morgnanna: Hellið ríkulegi magni af andlitsvatninu í lófann, nuddið saman lófum og berið á andlitið með hröðum hringlaga hreyfingum. Byrjaðu efst á enni, svo kinnar og að höku og endið svo á kjálka.
Kvöldnotkun: Settu andlitsvatnið í bómull og berðu á sömu svæði og á morgnanna með mjúkum „sópandi“ hreyfingum.
Innihaldslýsing
761802 51 - INGREDIENTS: ROSA DAMASCENA FLOWER WATER GLYCERIN ALCOHOL DENAT. PROPANEDIOL AQUA / WATER / EAU ROSA CENTIFOLIA FLOWER EXTRACT ROSA HYBRID FLOWER EXTRACT HYDROXYPROPYL TETRAHYDROPYRANTRIOL LACTOBACILLUS FERMENT SODIUM HYALURONATE ARGININE CITRIC ACID HYDROXYETHYLCELLULOSE PEG-40 HYDROGENATED CASTOR OIL PENTYLENE GLYCOL PPG-26-BUTETH-26 PROPYLENE GLYCOL ROSA DAMASCENA FLOWER OIL XANTHAN GUM CITRONELLOL GERANIOL ALCOHOL LIMONENE SALICYLIC ACID PARFUM / FRAGRANCE (F.I.L. T70032849/1).