LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Innihaldslýsing
Pakkning inniheldur þrjá björgunarhringi sem fljóta á vatni, fötu, kubb með götum sem vatn getur runnið í gegnum, björn, flóðhest og önd. Skemmtilegt Duplo sett í baðið.